Met og meistarar

Unnið er að heildar samantekt á Íslandsmetum og öðrum áhugaverðum afrekum íslenskra kappakstursökumanna. Þegar skráin hefur náð viðunandi áreiðanleika og stærð verður hún birt hér og svo uppfærð reglulega eftir það. Allar ábendingar um met eru vel þegnar í tölvupósti á admin@kappakstur.is.