Keppnistæki

Subaru Impreza GT

Íslandsmeistari í AB-varahlutaflokki 2018

Eigandi

Óskar Kristófer Leifsson

Ökumenn


Akstursferill

Meira

Tæknilegar upplýsingar

Upprunalega Impreza GT er í dag 2,0L túrbínulaus 125 nett pirruð hestöfl.
4cyl
2000 cc
N/A
Beinskiptur
1283 kg
125 hö
Kram keyrt 340.000km Breytingar : Fjöðrun = 50mm Bilstein Inverted Monotube með Eibach Gormum Bremsur = loftkældir diskar að framan og aftan Dekk og felgur sérstaklega ætlaðar til rallaksturs. Boddy soðið á saumum og styrkingar soðnar á demparaturna og fl. staði. Veltibúr eftir FIA stöðlum OMP körfustólar og belti Sparco stýri og fl.