Keppnistæki

Toyota Supra MK4

Sérsmíðaður bíll fyrir drift, fluttir inn frá Danmörku árið 2017. Dyno mældur 715 hp / 1.050 Nm á dælubensíni. Í byrjun árs 2018 var bíllinn síðan settur yfir á E85 og spíssar maxaðir. Í vetur verða settir í stærri spíssar, meiri blástur og dyno mældur á ný. Ökutækið tók sitt fyrsta heila keppnistímabil núna 2018 og endaði í 2. sæti til Íslandsmeistara í opnum flokki. Opinn flokkur í drifti er þar sem tveir bílar keyra samhliða í braut.

Eigandi

Grétar G Hagalín

Ökumaður

Grétar G Hagalín

Akstursferill

15.6.2018
Íslandsmót í drifti 2018 - 3. umferð

Drift - Opinn flokkur

9.6.2018
Íslandsmót í drifti 2018 - 2. umferð

Drift - Opinn flokkur

8. sæti

27.5.2018
Íslandsmót í drifti 2018 - 1. umferð

Drift - Opinn flokkur

4. sæti

Meira

Tæknilegar upplýsingar

LS6
8cyl
Túrbó
Beinskiptur
715 hö
1050 Nm
ARP bolts main - heads / Wiceco pistons / Lunati rods / Lunati Cam kit, springs, liter, double chain / Upgraded oil pump / Acu sump / 80 lb injectors / MSD Pro coils / Garret GTX4088R turbo / 2 x 44 Tial Wastegates / 5“ púst beint útúr framstuðara / Act twin extreme clutch / Tremec TKO 600 HD gearbox, 5 speed